top of page

FJÖLDI BLÆÐARA

 

Hérlendis er skráning á blæðingasjúkdómum í góðu horfi, en mikilvægt er að halda slíka skrá. Blæðingasjúkdómar eru sjaldgæfir sjúkdómar. Dreyrasýki hefur algengið 1:10.000, þ.e. einn maður af hverjum 10.000 einstaklingum hefur sjúkdóminn. Á Íslandi er tíðni svæsinna og meðalsvæsinna sú sama og á alþjóðavísu en tíðni vægrar dreyrasýki er aðeins hærri.

Fjöldi skráðra einstaklinga með blæðingasjúkdóm á Íslandi:

bottom of page