Dagur blæðara "World Hemophilia Day" 

     í dag 17. apríl er dagur blæðara.  Þema þetta árið er "við erum í þessu saman" og er þar vísað í Covid 19               faraldurins.  Til hamingju með daginn !

©2019 af Blæðarafélag Íslands.

Hannað af Orra Einarssyni 2019