Aðalfundur 24 maí
Aðalfundur Blæðarafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl 20 á Icelandair Hotel Natura "hótel loftleiðir".
Dagskrá;
Venjuleg aðalfundarstörf, ýmis erindi og önnur mál.
Stjórnin
Dagur blæðara "World Hemophilia Day"
í dag 17. apríl er dagur blæðara. Þema þetta árið er "við erum í þessu saman" og er þar vísað í Covid 19 faraldurins. Til hamingju með daginn !