Blæðarafélag Íslands var stofnað árið 1977. Markmið þess er að standa vörð um hagsmuni blæðara, sinna ráðgefandi og upplýsandi starfi fyrir blæðara og fjölskyldur þeirra og auka þekkingu og skilning á blæðingasjúkdómum.
Þetta hagsmunafélag er rekið af félagsmönnum og stjórn sem félagsmenn skiptast á að bjóða sig fram til.
Öllum þeim sem hafa áhuga á málefnum blæðara á Íslandi er velkomið að hafa samband og kynna sér félagið nánar.