top of page

BLÆÐARAFÉLAG ÍSLANDS 

Ef blæðari lendir í óhappi  eru hér listar yfir blæðaramiðstöðvar

Blæðarafélag Íslands var stofnað árið 1977.  Markmið þess er að standa vörð um hagsmuni blæðara, sinna ráðgefandi og upplýsandi starfi fyrir blæðara og fjölskyldur þeirra og auka þekkingu og skilning á blæðingasjúkdómum. 

Þetta hagsmunafélag er rekið af félagsmönnum og stjórn sem félagsmenn skiptast á að bjóða sig fram til.

Öllum þeim sem hafa áhuga á málefnum blæðara á Íslandi er velkomið að hafa samband og kynna sér félagið nánar.

bottom of page